Leikjanámskeið 2019 byrja í næstu viku

Opnað hefur verið fyrir skráningu á leikjanámskeið inni á ranga.felog.is. Fyrsta námskeiðið byrjar næsta mánudag, 27. maí. Eins og er, er aðeins hægt að velja að greiða með greiðsluseðli í heimabanka en unnið er að því að koma kortagreiðslum í lag í dag eða á morgun.

Myndir: 
Deild: