Blak

Aðalfundur Blakdeildar 2021

Aðalfundur Blakdeildar Dímonar – Heklu var haldinn í Safnaðarheimilinu á Hellu þann 11. febrúar 2021.

Mættar voru: María Rósa, Elín Fjóla, Sigríður Arndís, Fanney, Assa, Unnur, Þórunn, Álfheiður, Gaby, Anne, Lóa, Sigrún, Guðný Rut, Guðmunda, Guðný, Inga, SIGGA SIG.

1. Sitjandi formaður setur fund klukkan 20:57.

2. Kosnir starfsmenn fundarins: Sigga Þórðar er fundarstjóri og Fanney ritari.

3. Fanney les upp fundargerð síðasta aðalfundar.

4. María Rósa les upp skýrslu stjórnar frá síðasta ári. Allir fundarmenn samþykkja skýrsluna með lófaklappi.

Dósasöfnun Körfuknattleiksdeildar

Badmintondeild sér um dósasöfnun í mars og september

Gengið er í hús í Hvolsvelli og dósakassi aftan við N1 tæmdur. Ef íbúar í dreifbýli vilja láta dósir í söfnunina vinsamlegast hafið samband á dimonsport@dimonsport.is eða í gegnum facebook-síður íþróttafélagsins og deilda. 

Dósasöfnun Dímonar

Ársskipulag

Deild                                   mánuður

Rafíþróttir.                         mars

Hraðmót HSK í blaki 1. nóvember

Hraðmót kvenna verður haldið á Hellu 1. nóv. og hraðmót karla sama dag í Hveragerði

Gott gengi kvennaliða í blaki

A-lið kvenna fór á Siglufjörð 13-14 okt til að spila í 3.deild Íslandmóts. Liðið spilaið 6 leiki og unnu 5 sem þýðir að þær eru í 2.sæti eftir 6 umferðir.
B-liðið fór fljúgandi á Ísafjörð 13-14 okt til að spila í 5.deild.  Þær tóku 4 leiki, unnu 3 og eru í 3.sæti eftir 4.umferðir.

Framundan í blakinu eru hraðmót HSK sem verða 1.nóv. Konur keppa á Hellu og er stefnt á að fara með 3 lið. Keppni karla mun fara fram í Hveragerði og er stefnt á að fara með 1 lið þangað.

Subscribe to RSS - Blak