Stofnfundur skákdeildar dímon

17.02.2024 kl 15:30

Mættir eru Reynir Björgvinsson, Anton Vignir Guðjónsson, Stefán Arnalds og Bjarni Daníelsson

Fyrsta mál

Fundarstjóri kosinn Anton Vignir Guðjónsson

Ritari fundarins kosinn Reynir Björgvinsson

Þriðja mál kosning í stjórn

Formaður kosinn Anton Vignir Guðjónsson

Ritari kosinn Reynir Björgvinsson

Gjaldkeri kosinn Bjarni Daníelsson

Varamenn kosnir Ólafur Elí Magnússon og Stefán Arnalds.

Önnur mál

  1. Stefán Arnalds tekur að sér að verða liðstjóri á skákmótum sem Dímon tekur þátt í. 
  2. Anton Vignir tekur að sér að senda stofn fundargerð stofnfundar skákdeildar hjá Dímon til Sigurðar Kristjáns Jenssonar formanns Dímonar 
  3. Rætt um að hafa skákæfingar annanhvern sunnudag í Hvolnum tímasetning ákveðin síðar.
  4. Stefnt að halda skákmót eða fjöltefli í vor og/eða haust.
  5. Stefnt að kaupa taflsett hjá skáksambandi Íslands og hvetja Hvolsskóla að kaupa einhver taflsett til viðbót.
  6. Gjaldkera falið að stofna bankareikning á nafni Skákdeildar Dímonar. 
  7. Dímon tekur þátt í Íslandsmóti félaga í 4.deild sem haldið verður 2 og 3 mars nk. 

Fleira ekki rætt fundi slitið kl 17:00

Reynir Björgvinsson

Fleiri Fréttir

Aldursflokkamót HSK í sundi

Dímon sendi vaska sveit til leiks á aldursflokkamót HSK í sundi sem haldið var í sundlauginni á Hvolsvelli þriðjudaginn 29. apríl sl. Í yngsta flokknum,

Dímon/Hekla sendi þrjú lið á Öldung

Stærsta blakmót ársins, Öldungur, fór fram í Kópavogi dagana 1.-3. maí þar sem mikill fjöldi blakiðkenda safnaðist saman en þátttökulið voru yfir 160. Í fyrsta

HSK mót unglinga í blaki

HSK mótið í blaki unglinga fór fram í Íþróttahúsinu á Hvolsvelli föstudaginn 11. apríl sl. 8 lið mættu til leiks, 5 drengja- og blönduð lið