17.02.2024 kl 15:30
Mættir eru Reynir Björgvinsson, Anton Vignir Guðjónsson, Stefán Arnalds og Bjarni Daníelsson
Fyrsta mál
Fundarstjóri kosinn Anton Vignir Guðjónsson
Ritari fundarins kosinn Reynir Björgvinsson
Þriðja mál kosning í stjórn
Formaður kosinn Anton Vignir Guðjónsson
Ritari kosinn Reynir Björgvinsson
Gjaldkeri kosinn Bjarni Daníelsson
Varamenn kosnir Ólafur Elí Magnússon og Stefán Arnalds.
Önnur mál
- Stefán Arnalds tekur að sér að verða liðstjóri á skákmótum sem Dímon tekur þátt í.
- Anton Vignir tekur að sér að senda stofn fundargerð stofnfundar skákdeildar hjá Dímon til Sigurðar Kristjáns Jenssonar formanns Dímonar
- Rætt um að hafa skákæfingar annanhvern sunnudag í Hvolnum tímasetning ákveðin síðar.
- Stefnt að halda skákmót eða fjöltefli í vor og/eða haust.
- Stefnt að kaupa taflsett hjá skáksambandi Íslands og hvetja Hvolsskóla að kaupa einhver taflsett til viðbót.
- Gjaldkera falið að stofna bankareikning á nafni Skákdeildar Dímonar.
- Dímon tekur þátt í Íslandsmóti félaga í 4.deild sem haldið verður 2 og 3 mars nk.
Fleira ekki rætt fundi slitið kl 17:00
Reynir Björgvinsson