Æfingamót í körfubolta

Í dag 22. feb fór fram æfingamót í körfubolta fyrir 1-4.bekk. Hekla koma og heimsótti okkur og lék við okkur nokkra leiki

Fleiri Fréttir

Vormót í körfu á Klaustri

Vormót Ungmennafélagsins Ás í körfubolta fór fram á Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 29. mars. Keppendur mættu frá Dímon, Garp, Heklu, Kötlu og Ás og var gríðarlegt fjör

Aðalfundur 2025

Aðalfundur Dímonar verður 16.mars kl 13:00 í Hvolnum litla sal. Venjulega aðalfundastörf