6 keppendur frá Dímon á Íslandsmóti unglinga í borðtennis

Íslandsmót unglinga í borðtennis fór fram um nýliðna helgi í KR heimilinu og sendi Dímon 6 keppendur til leiks. Marsibil Silja Jónsdóttir varð Íslandsmeistari í einliðaleik táta 11 ára og yngri í annað sinn í röð. Þeir Aleksander Lis, Franek Nogal, Hrafnar Freyr Leósson, Matthías Zielinski og Þórarinn Breki Þórisson kepptu einnig á mótinu og stóðu sig afar vel. Borðtennisdeild Dímon óskar öllum keppendum til hamingju með sinn árangur og vonandi getum við sent enn fleiri til leiks að ári.

Myndirnar eru af facebook síðu Borðtennissambands Íslands.

Fleiri Fréttir

Vormót í körfu á Klaustri

Vormót Ungmennafélagsins Ás í körfubolta fór fram á Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 29. mars. Keppendur mættu frá Dímon, Garp, Heklu, Kötlu og Ás og var gríðarlegt fjör

Aðalfundur 2025

Aðalfundur Dímonar verður 16.mars kl 13:00 í Hvolnum litla sal. Venjulega aðalfundastörf

Íslandsmót 8.fl drengja

4. umferð Íslandsmóts í 8.flokk drengja fór fram um helgina þar sem Dímon og Hekla tefldu fram sameiginegu liði. Leikirnir fóru fram í Laugardalshöllinni og