Vormót Ungmennafélagsins Ás í körfubolta fór fram á Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 29. mars. Keppendur mættu frá Dímon, Garp, Heklu, Kötlu og Ás og var gríðarlegt fjör í íþróttahúsinu meðan á mótinu stóð enda um 100 krakkar skráðir til leiks. Mótið var fyrir keppendur í 1. – 8. bekk og sendi Dímon flottan hóp til leiks sem stóðu sig afar vel.

Frétt um mótið á heimasíðu Ungmennafélagsins Ás

Meðfylgjandi myndir tók Christiane Bahner af keppendum úr 7. og 8. bekk.

Fleiri Fréttir

Aðalfundur 2025

Aðalfundur Dímonar verður 16.mars kl 13:00 í Hvolnum litla sal. Venjulega aðalfundastörf

Íslandsmót 8.fl drengja

4. umferð Íslandsmóts í 8.flokk drengja fór fram um helgina þar sem Dímon og Hekla tefldu fram sameiginegu liði. Leikirnir fóru fram í Laugardalshöllinni og