April 4, 2025

Dímon sigraði heildarstigakeppni HSK 2024

Íþróttafélagið Dímon náði frábærum árangri í Heildarstigakeppni HSK árið 2024 með því að lenda í 1. sæti með 159 stig. Heildarstigakeppnin samanstóð af 28 héraðsmótum