4. umferð Íslandsmóts í 8.flokk drengja fór fram um helgina þar sem Dímon og Hekla tefldu fram sameiginegu liði.
Leikirnir fóru fram í Laugardalshöllinni og vann liðið riðilinn sinn örruglega.
4. umferð Íslandsmóts í 8.flokk drengja fór fram um helgina þar sem Dímon og Hekla tefldu fram sameiginegu liði.
Leikirnir fóru fram í Laugardalshöllinni og vann liðið riðilinn sinn örruglega.
Dímon/Hekla óskar eftir að ráða þjálfara fyrir meistaraflokk kvenna í blaki fyrir næsta vetur. Hjá Dímon/Heklu eru æfingar tvisvar í viku og um 25 iðkendur.
Dímon sendi vaska sveit til leiks á aldursflokkamót HSK í sundi sem haldið var í sundlauginni á Hvolsvelli þriðjudaginn 29. apríl sl. Í yngsta flokknum,
Stærsta blakmót ársins, Öldungur, fór fram í Kópavogi dagana 1.-3. maí þar sem mikill fjöldi blakiðkenda safnaðist saman en þátttökulið voru yfir 160. Í fyrsta