Þriðjudaginn 4.mars kl 15:05 hefjast körfuboltaæfingar fyrir stelpur í 5-6.bekk allar velkomnar að koma og prufa .
Skráning fer fram hérna https://www.abler.io/shop/dimon og þær eru líka að sjálfsögðu velkomnar að æfa á mánudögum og miðvikudögum með strákunum kl 15:05-16:00 líka.
Þjálfarar eru Sigurður Kr. og Sofiya Melnyk