4. umferð Íslandsmóts í 8.flokk drengja fór fram um helgina þar sem Dímon og Hekla tefldu fram sameiginegu liði.
Leikirnir fóru fram í Laugardalshöllinni og vann liðið riðilinn sinn örruglega.
4. umferð Íslandsmóts í 8.flokk drengja fór fram um helgina þar sem Dímon og Hekla tefldu fram sameiginegu liði.
Leikirnir fóru fram í Laugardalshöllinni og vann liðið riðilinn sinn örruglega.
HSK mótið í blaki unglinga fór fram í Íþróttahúsinu á Hvolsvelli föstudaginn 11. apríl sl. 8 lið mættu til leiks, 5 drengja- og blönduð lið
Íþróttafélagið Dímon náði frábærum árangri í Heildarstigakeppni HSK árið 2024 með því að lenda í 1. sæti með 159 stig. Heildarstigakeppnin samanstóð af 28 héraðsmótum
Vormót Ungmennafélagsins Ás í körfubolta fór fram á Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 29. mars. Keppendur mættu frá Dímon, Garp, Heklu, Kötlu og Ás og var gríðarlegt fjör