Mót og Úrslit frjálsum

Héraðsleikar HSK í frjálsum fyrir keppendur 10 ára og yngri

Héraðsleikar HSK í frjálsum fyrir keppendur 10 ára og yngri verða haldnir í íþróttahúsinu á Hellu sunnudaginn 5. mars nk.

og hefst keppni kl. 10:00 á þrautabraut (8 ára og yngri), keppendur mæti kl. 09:40.

Klukkan 11:30 hefst keppni í hefðbundnum greinum (9-10 ára).

4. bekkur í kúluvarpi,  35 m spertthlaup,  hástökk,  langst. án  atr.

3. bekkur  í 35 m spretthlaup, langst. án atr,  skutlukast,  mega þó keppa í hástökki ef þau vilja.

Áætluð mótslok eru kl. 13:30.