Stofnfundur rafíþróttadeildar verður haldinn í kvöld 21. apríl
Vek athygli á stofnfundi rafíþróttadeildarinnar sem haldinn verður í kvöld - ath rafrænt!
Áhugasamur hópur fólks hefur unnið ötullega að því að rafíþróttadeild er nú að verða að veruleika og mun hún starfa undir Íþr.fél. Dímon. Hvetjum alla áhugasama og eða forvitna um málið að vera með og mæta á stofnfundinn 21. apríl kl 20. Fundurinn verður rafrænn! https://www.facebook.com/123228941037861/posts/4476801575680554/?sfnsn=mo
Stofnfundur Rafíþróttadeildar Dímonar | Hvolsvöllur (hvolsvollur.is)
Deild: