Stjórnarfundur, maí 2023

Vinnufundur stjórn Dímonar Haldinn í Hvolnum miðvikudagskvöld 10.05.2023 kl 21:00 Mættir Ólafur Elí, Sigurður Kristján Jensson, Esther Sigurpálsdóttir, Christiane Bahner. Leikjanámskeið, stjórn hefur borist umsókn um starf umsjónarmanns á leikjanámskeið. Ákveðið að ræða frekar við viðkomandi og útbúa samning. Verið er að vinna í því að finna aðstoðarmann á námskeiðið. Ringó, haldið var ringómót og mótsgestum boðið upp á súpu í lok dagsins ákveðið að stjórn dímonar greiði hluta af kostnaði við það. Fundi slitið kl 22:00
Dagsetning: 
Tuesday, March 5, 2024