Sagan

stofnað 1. juni 1997

Kennitala: 510697-2279

heimasiða: http://www.dimonsport.is ; netfang: dimon@dimonsport.is

Ungmennafelogin Baldur a Hvolsvelli, Dagsbrun i Austur-Landeyjum, Njall i Vestur-Landeyjum, Trausti undir Vestur-Eyjafjollum og ?orsmork i Fljotshli? akva?u a sameiginlegum fundi sinum a? stofna felag sem heldi utanum i?rottastarfi? hja ?eim, felagi? skyldi heita I?rottafelagi? Dimon. Hafin var vinna vi? a? finna heppilega felagsbuninga og hanna merki hins nyja felags, merki? hanna?i og teikna?i Jon Kristinsson Lambey.

?ann 9. juni 1997 var I?rottafelaginu Dimon si?an uthluta? kennitolu fra Hagstofu Islands, fyrsti bankareikningur felagsins var stofna?ur 13. juni sama ar og lag?i hvert ungmennafelaganna til 25.000 kr i stofnsjo? ?ess. I upphafi voru einu fostu tekjurnar lottotekjur a?ildarfelaganna og ?fingagjold. Strax hausti? 1997 for starf hins nyja felags a fullt skri? og i dag er ?a? alltaf a? aukast og voxturinn tryggur. I arsskyrslu 1997 kemur fram a? a fyrsta misseri felagsins voru i?kendur ?egar or?nir 214 en i dag eru ?eir 497 talsins.

Fyrsta stjorn felagsins var ?annig skipu?.
Forma?ur : Olafur Bjarnason
Gjaldkeri: Ingveldur Gu?ny Sveinsdottir
Ritari: Gu?mann Oskar Magnusson
Me?stjorn: ?orhildur Bjarnadottir
Me?stjorn: Bjorgvin Gu?mundsson
Til vara: Eggert Sigur?sson
Til vara: Runar Gu?jonsson
Til vara: Olafur Eli Magnusson