Stjórnarfundur 2. janúar

Stjórnarfundur Dímon
Mætt: Ásta Laufey, Anna Kristín, Arnheiður Dögg, Helga Guðrún, Magnús og Kristín.
Sund:
Jónína Hildigunnudr Ólafsdóttir verður í foreldraráði fyrir sunddeild.
Elsa Lorange er varamaður í stjórn.
Helgi Jens Hlíðdal hyggst ekki sinna sundkennslu fyrir 8.-10. bekk á vorönn. Stjórn sunddeildar er að vinna í málinu.

Annað:
ÍSÍ hefur samþykkt Dímon sem fyrirmyndarfélag.
Eyrún María hefur tekið við frjálsíþróttaþjálfun af Helga Jens Hlíðdal.
Samningurinn við sveitarfélagið er enn óundirritaður þar sem ekki hefur tekist að fá fund með fulltrúum sveitarstjórnar en málið er í vinnslu og verið að finna tíma fyrir fundinn.
Aðalfundur verður haldinn 26. Febrúar kl 14:00.
Deildir eru hvattar til að halda aðalfundi fyrir 20. Febrúar og skila endurskoðuðum reikningum á þann fund.
Deildir þurfa að útnefna íþróttamann fyrir aðalfund Dímonar. Stjórn leggur til að þetta sé með hefðbundnu sniði.
Magnús segir frá netkerfi sem er hannað fyrir íþróttafélög og heldur utanum allt í kringum skráningar, lista o.fl.

Dagsetning: 
Monday, January 2, 2017
Deild: