Æfingatímar í Borðtennis

Æfingatími haust 2023

Borðtennisæfingar eru í boði 2x í viku. Önnur æfingin er fyrir 1.-10. bekk á mánudögum kl 16:00-16:50 (innan skólaaksturs). Hin æfingin er fyrir alla aldurshópa (ath. líka fullorðna ) á föstudögum kl 17:00-18:00 (utan skólaaksturs).

Þjálfarar eru Ólafur Elí á mánudögum og Reynir Björgvinsson á föstudögum