Gallamátun hjá Dímon

Gallamátun í dag, þriðjudag 24/4 og fimmtudag 26/4

Gallar hjá Dímon og Heklu

Íþróttafélagið Dímon og Ungmennafélagið Hekla ætla með stuðningi Sláturfélags Suðurlands að vera með sameiginleg gallakaup. Um samskonar galla og síðast verður um að ræða þar sem gallar frá Jakó verða keyptir. Allir gallar verða merktir auglýsingu frá SS og síðan því félagi sem viðkomandi kýs. Einnig verður hægt að merkja gallana nöfnum.

Búningamátun mun verða á eftirfarandi stöðum:

Hella: Mánudaginn 23. apríl í þróttahúsinu á Hellu Kl:17.00-19.00.

Hvolsvöllur: Þriðjudagur 24. apríl í Íþróttahúsinu á Hvolsvelli Kl:16.00-18.00

Hvolsvöllur: Fimmtudagur 26. apríl í Íþróttahúsinu á Hvolsvelli Kl: 19.00-21.00

Þeir sem ekki komast í mátun á Hellu er óhætt að mæta á Hvolsvelli í mátun og öfugt, bara muna að félagsmerkingarnar séu á hreinu.

Verð galla er eftirfarandi:

Barna heilgalli stærðir 116-164: 8.000 kr

Fullorðins stærðir heilgalli stærðir S-3XL: 10.000 kr

Einnig er hægt að fá stakar peysur og buxur sem verður hlutfallslega aðeins dýrara.

Deild: