Skráning í æfingar næsta vetur

Nú er kominn út bæklingur yfir þær æfingar sem áætlað er að verði í boði næsta vetur. Forskráning grunnskólabarna stendur nú yfir og eru þau beðin að skila valblaðinu í skólann fyrir helgi. ÝTIÐ Á MYNDIRNAR HÉR AÐ NEÐAN TIL AÐ STÆKKA ÞÆR OG SJÁ LÝSINGAR Á ÞVÍ SEM ER Í BOÐI.

Myndir: 
Deild: