Fundur um íþróttastarf vetrarins, fimmtudag kl 17

Í næstu viku (miðvikudaginn 28. ágúst) hefst haustönnin í íþróttastarfinu og á morgun fimmtudag, 22. ágúst kl 17, verður fundur vegna íþróttastarfsins. Þar er hægt að fá leiðbeiningar og aðstoð vegna skráninga inni á ranga.felog.is. Fundurinn verður haldinn í Hvolsskóla.

Deild: