Þjálfarar óskast fyrir yngri flokka í fimleikum og frjálsum

Íþróttafélagið Dímon í samstarfi við Ungmennafélagið Heklu 

Óskar eftir þjálfara/þjálfurum til að þjálfa yngri flokka í fimleikum. Möguleiki er einnig á að viðkomandi komi inn í aðstoð og afleysingar við þjálfun eldri flokka sem og þjálfun annarra íþróttagreina, t.d. þjálfun frjálsra yngri hjá Dímon. Umsóknarfrestur er til 23. desember. Æskilegt er að viðkomandi geti byrjað strax eftir áramót.

Áhugasamir hafi samband við Örnu í s. 8687708 / dimonsport@dimonsport.is

Myndir: 
Deild: