Fimleikadeild sér um dósasöfnun Dímonar í maí og nóvember
Gengið er í hús í Hvolsvelli og dósakassi aftan við N1 tæmdur. Ef íbúar í dreifbýli vilja láta dósir í söfnunina vinsamlegast hafið samband á dimonsport@dimonsport.is eða í gegnum facebook-síður íþróttafélagsins og deilda.