Fimleikar

Dósasöfnun fimleikadeildar

Fimleikadeild sér um dósasöfnun Dímonar í maí og nóvember

Gengið er í hús í Hvolsvelli og dósakassi aftan við N1 tæmdur. Ef íbúar í dreifbýli vilja láta dósir í söfnunina vinsamlegast hafið samband á dimonsport@dimonsport.is eða í gegnum facebook-síður íþróttafélagsins og deilda. 

Dósasöfnun Dímonar

Ársskipulag

Deild                                   mánuður

Frjásar                                janúar og júlí

Fimleikadeild, aðalfundur 2019

Aðalfundur fimleikadeildarinnar verður haldinn í Pálsstofu þriðjudaginn 5. feb. Kl 20:30.

Venjuleg aðalfundar störf:
* Skýrsla stjórnar
* Ársreikningur
* Kosning stjórnar
* Önnur mál

Vonumst til að sjá sem flesta
Stjórnin

 

Æfingar í fimleikum falla niður vegna kvennafrís

Æfingar í fimleikum falla niður í dag miðvikudag 24. okt. frá kl 14:50, vegna kvennafrís

 

Subscribe to RSS - Fimleikar