Borðtennis

Dósasöfnun borðtennisdeildar

Borðtennisdeild safnar dósum í júní og desember

Gengið er í hús í Hvolsvelli og dósakassi aftan við N1 tæmdur. Ef íbúar í dreifbýli vilja láta dósir í söfnunina vinsamlegast hafið samband á dimonsport@dimonsport.is eða í gegnum facebook-síður íþróttafélagsins og deilda. 

 

Dósasöfnun Dímonar

Ársskipulag

Deild                                   mánuður

Frjásar                                janúar og júlí

Aðalfundur Borðtennisdeildar 2019

Aðalfundur Borðtennisdeildar verður haldinn sunnudaginn 17. febrúar kl 17 í Pálsstofu

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundar störf:
* Skýrsla stjórnar
* Ársreikningur
* Kosning stjórnar
* Önnur mál

Vonumst til að sjá sem flesta
Stjórnin

Héraðsmót í borðtennis verður haldið í Hvolsvelli 4. maí

Héraðsmót í borðtennis fer fram á Hvolsvelli föstudaginn 4. maí n.k.
Hefst kl. 18:30 hjá 15 ára og yngri.  Keppni hefst kl. 19:30 hjá eldri.

Keppt verður í eftirtöldum flokkum.

11 ára og yndri strákum
11 ára og yndri stelpum
12-13 ára strákum
12-13 ára stelpum
14-15 ára strákum
14-15 ára stelpum
16-17 ára strákum
16-17 ára stelpum
18 ára og eldri karlar
18 ára og eldri konur
40 + karlar
40 + konur

verðlaun veitt fyrir 4 efsti sætin

kv Ólafur Elí

Punktamót Dímonar í borðtennis var haldið á Sumardaginn fyrsta

Punktamót Íþr.fél Dímonar vað haldið að venju á Sumardaginn fyrsta á Hvolsvelli.
Til leiks mættur 25 keppendur sem allir luku keppni. Keppt var í öðrum flokki kvenna og
karla. Mótið hófst kl. 11:00 og því lauk kl. 15:00
sigurveigari í kvennaflokki var Lára Ívarsdóttir KR.
Annað sæti hlaut Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir KR.
þriðja til fjórða sæti urðu Þuríður Þöll Bjarnadóttir KR. og Alexia Kristínardóttir Mixa BH.
Í Karlaflokki varð sigurveigari Eiríkur Logi Gunnarsson KR.
Í öðru sæti varð Guðmundur Halldórsson KR.

Subscribe to RSS - Borðtennis