Punktamót Dímonar í borðtennis var haldið á Sumardaginn fyrsta

Punktamót Íþr.fél Dímonar vað haldið að venju á Sumardaginn fyrsta á Hvolsvelli.
Til leiks mættur 25 keppendur sem allir luku keppni. Keppt var í öðrum flokki kvenna og
karla. Mótið hófst kl. 11:00 og því lauk kl. 15:00
sigurveigari í kvennaflokki var Lára Ívarsdóttir KR.
Annað sæti hlaut Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir KR.
þriðja til fjórða sæti urðu Þuríður Þöll Bjarnadóttir KR. og Alexia Kristínardóttir Mixa BH.
Í Karlaflokki varð sigurveigari Eiríkur Logi Gunnarsson KR.
Í öðru sæti varð Guðmundur Halldórsson KR.

Gallamátun hjá Dímon

Gallamátun í dag, þriðjudag 24/4 og fimmtudag 26/4

Gallar hjá Dímon og Heklu

Íþróttafélagið Dímon og Ungmennafélagið Hekla ætla með stuðningi Sláturfélags Suðurlands að vera með sameiginleg gallakaup. Um samskonar galla og síðast verður um að ræða þar sem gallar frá Jakó verða keyptir. Allir gallar verða merktir auglýsingu frá SS og síðan því félagi sem viðkomandi kýs. Einnig verður hægt að merkja gallana nöfnum.

Búningamátun mun verða á eftirfarandi stöðum:

Hella: Mánudaginn 23. apríl í þróttahúsinu á Hellu Kl:17.00-19.00.

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Íþróttafélagsins Dímonar var haldinn í matsal Hvolsskóla þann 25. febrúar 2018. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn gaf áfram kost á sér utan gjaldkera, Helgu Guðrúnar Lárusdóttur sem hafði óskað eftir því að stíga til hliðar og eru henni þökkuð einstaklega vel unnin störf. Veittar voru viðurkenningar til þeirra iðkenda sem hafa mætt einstaklega vel á æfingar, sýnt miklar framfarir og staðið sig vel á mótum undanfarið. Að sjálfsögðu var svo kaffi og með því. Nánar um aðalfund má lesa í fundargerð.

Aðalfundur Dímon 2017

Aðalfundur Dímon var haldinn í Hvolsskóla og var góð mæting

Veittar voru viðurkenningar til iðkennda í öllum deildum.

Einnig voru veittar viðurkenningar frá ÍSÍ til formanna allra deilda.

Ný síða fyrir Íþróttafélagið Dímon

Hérna mun ný síða fyrir Dímon koma.

Er þetta tilraunasíða til sem verður þróuð þangað til að hægt verður að setja hana í loftið. Stefnt er að því að allir þjálfarar og stjórnarmenn geti sett inn efni.

Pages

Subscribe to Íþróttafélagið Dímon RSS