Formlegt samfellustarf er nú búið og ekki er lengur skólabíll kl 17, en nokkrar æfingar halda eitthvað áfram, hér má sjá yfirlit yfir það:
Sund
Sundæfingar halda áfram þessa viku, mánudag 6. maí og fimmtudag 9. maí og í næstu viku, mánudag 13. maí og fimmtudag 16. maí.
Taekwondo:
Æfingar á mánudögum eru komnar í frí en það verða æfingar á föstudögum á sömu tímum og venjulega næstu tvær vikur, föstudaginn 10. maí og föstudaginn 17. maí
Fimleikar: